Archer Ltd eignast 50% í Jarðborunum – Archer acquires a 50% stake in Iceland Drilling Ltd
Jarðboranir hafa selt 50% hlut í félaginu til alþjóðlega bor- og þjónustufyrirtækisins Archer Ltd.
Samkvæmt fréttum sem birtust á mbl í dag hafa eigendur Jarðborana selt 50% hlutafjár félagsins til Archer ltd. Eftir viðskiptin verður félagið í jafnri eigu fjárfestingafélagsins Kaldbaks ehf og Archer. Sigurður Sigurðsson, forstjóri Jarðboranna segir á vef mbl að með þessum viðskiptum komi traustur aðili inn í hluthafahópinn og mun efla félagið í verkefnaöflun á erlendum mörkuðum sérstaklega.
Forstjóri Archer lætur eftir sér í sömu grein, að jarvarmi hafi beina skörun og samlegðaráhrif við kjarnaþjónustu félagsins og telur að þekking og staða félagsins muni stóreflast við kaupin. Sterk staða Archer á alþjóðamörkuðum mun nýtast vel á jarðvarmamarkaðnum, sem er jú hluti af mikilvægustu orkugjöfum framtíðarinnar og mun vaxa verulega á næstu áratugum að mati Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar IEA og annarra sérfræðinga.
Source: mbl.is
English:
The international drill and service company Archer ltd acquires 50% stake in Iceland Drilling ltd. After the transaction, Iceland Drilling ltd will be equally owned by Archer and the investment company Kaldbaks ehf. The sale is subject to the approval of the Icelandic Competition Authority. This is breaking news and gives Iceland Drilling a much stronger position globally and will increase their opportunities worldwide.
For further information: www.jardboranir.is or archerwell.com
Source: Thinkgeo