Cornell University delegation visit to Iceland

News

Posted On: April 27, 2022

Cornell University delegation visit to Iceland

Í byrjun apríl sótti sendinefnd frá Cornell háskóla Ísland heim. Farið var í gegnum margt að því helsta sem Ísland hefur uppá að bjóða í grænni orku og sjálfbærni. Ferðalagið endaði með ráðstefnu í Háskóla Reykjavíkur í samstarfi við HR og Íslenska Orkuklasann þar sem Cornell kynnti m.a. „Earth Source Heat“ verkefnið þar sem orkukerfum háskólasvæðisins verður breytt að hluta til að íslenskri fyrirmynd. Cornell háskóli í samstarfi við GRP Iceland, Íslenska Orkuklasann, Háskólann í Reykjavík og íslensk stjórnvöld hefur unnið að ýmsum verkefnum er tengjast endurnýjanlegum orkugjöfum og sjálfbærni á síðustu árum.

Megin stoðir samstarfsins byggja á þekkingaryfirfærslu í þremur verkefnum ásamt víðtæku samstarfi í menntamálum. Til stendur að breyta orkukerfum Cornell háskóla í bandaríkjunum þannig að hann verði eingöngu knúinn endurnýjanlegum orkugjöfum á sjálfbæran hátt að hluta til að íslenskri fyrirmynd. Einnig er Cornell háskóli er að taka út sjálfbærni Íslands geira fyrir geira og að lokum er stefnan sú að setja upp rannsóknarmiðstöð sjálfbærni á Íslandi. Ísland og Cornell eru á sömu vegferð og stefna að því að verða orðin kolefnishlutlaus fyrir árið 2035.

Sjá nánar á www.grp.is

——————————————————————————————————————————————————-

In early April a delegation from Cornell University visited Iceland. It explored many companies and projects involved in green energy and sustainability during the visit. The journey ended with a symposium at Reykjavík University in cooperation with RU, GRP Iceland and the Iceland Renewable Energy Cluster. There Cornell among other things went over the “Earth Source Heat Project” – transforming the energy systems on the Cornell Campus partly based on the Icelandic model. Cornell in cooperation with GRP Iceland, the Iceland Renewable Energy Cluster, Reykjavík University and the Icelandic Government has for many years been working on clean, renewable and sustainable projects.

The main pillars of the collaboration consist in knowledge transfer in three projects and promoting cooperation in research and education. The plan is to change the energy systems on the Cornell Campus so it will only be powered by renewable energy in a sustainable manner partly based on the Icelandic model. Cornell has also taken on the mission in mapping the sustainability of Iceland sector by sector and finally the mission is to set up a Research Center for Sustainability in Iceland. Both Iceland and Cornell are on a similar path towards a non-carbon future before 2035.

For more information www.grp.is