
Þýskaland – Road Trip 24-27.april 2023 : Hamburg – München
April 24 - April 28
Geothermal energy – a hot topic for the energy transition
Workshop for German and Icelandic players
I samvinnu við íslenska sendiráðið í Berlín, Grænvang er Orkuklasinn að skipuleggja vinnustofur í Þýskalandi dagana 24-27. apríl
Annars vegar verður viðburður í Hamburg þann 25.apríl í samvinnu við þýska orkuklasan : Renewable Energy Cluster Hamburg og svo er stefnt á eins fund í München
27.apríl. Frekari upplýsingar verða sendar til aðildarfélaga á næstu dögum.