Heimsókn í Helguvík – Græna iðngarða 22.júní

Félögum í Orkuklasanum er boðið í heimsókn í Helguvík á Reykjanesi þar sem fyrirhugað er að setja upp græna iðngarða. Hér gæti verið áhugaverð þróun að eiga sér stað og tækifæri fyrir aðildarfélaga Orkuklasans. Skráningarblað verður sent félögum sérstaklega Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri