Clusters – The Driving Force for Innovation

Hús Orkuveitu Reykjavík Bæjarhálsi 1, Reykjavík

  Mánudaginn 26. september mun Orkuklasinn standa fyrir viðburði þar sem kastljósinu verður beint að mikilvægi samstarfs sem leiðir til frekari nýsköpunar og framþróunar.Sérstakur gestur fundarins er framkvæmdastjóri danska Orkuklasans, Glenda Napier. Hún kemur sérstaklega til landsins í tilefni fundarins og deilir reynslu á þeirra hjá danska Orkuklasanum og hlutverki hans í aðgerðum Dana þegar kemur að...