71. stjórnarfundur – Vinnufundur stjórnar

71.stjórnarfundur OK verður vinnufundur stjórnar þar sem fulltrúar stjórnar kafa í kjarnann og ígrunda áherslur vettvangsins með það að leiðarljósi að efla hæfni greinarinnar.