Framtíð rafeldsneytis á Íslandi, 3. júní 2021

News

Posted On: May 21, 2021

Framtíð rafeldsneytis á Íslandi, 3. júní 2021

Mikil umræða hefur verið um vetni og rafeldsneyti á undanförnum misserum í tengslum við orkuskipti á Íslandi. Orkuskipti í samgöngum eru háð framleiðslu rafeldsneytis innanlands. Í samstafi við aðila Orkuklasans og aðlþjóðlega samstarfsaðlia verið að skoða mögulega framleiðslu og útflutning á rafeldsneyti á Íslandi. Í tengslum við aðalfund Orkuklasans 3. júní (15:00 – 16:30) blásum við til viðburðar um framtíð rafeldsneytis á Íslandi.

Viðburðurinn verður frá 13:00 to 14:30, Orkugarði, Grensásvegi 9.

Vegna COVID takmarkana er skráning nauðsynleg hér: http://bit.ly/framtid_rafeldsneytis_a_islandi

Ráðstefnan er live – in person – Grensásvegur 9 Orkukgarður, það er hægt að fylgjast með ráðstefnan á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/89058124927

Dagskrá

  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunar opnar ráðstefnuna
  • Vindorka og framleiðsla vetnis á Íslandi – Tryggvi Þór Herbertsson, Qair
  • Reynsla af vetnisframleiðslu á Hellisheiði – Magnús Þór Árnason, ON Power
  • Hvernig fjármögnum við vetnisævintýrið – hvað eru nágrannar okkar að gera? – Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, Navigo
  • Vetni á Íslandi í dag og möguleikar fyrir vetnis trukka – Jón Björn Skúlason, Isl. NýOrka
  • Útflutningur á rafeldsneyti – Lykill að orkuskiptum og orkuöryggi – Jón Heiðar Ríkharðsson, EFLA
  • Challenges to e-fuel production in Iceland – Benedikt Stefánsson, CRI

Ráðstefnan er live – in person – Grensásvegur 9 Orkukgarður

Það er hægt að fylgjast með ráðstefnan á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/89058124927

í samvinna með

Related Posts
You May Also Like