ISOR – Jarðvarmaorkuver í Indlandi – Iceland GeoSurvey in India
Ísor hefur gengið frá samkomulagi við eitt stærsta olíufyrirtæki Indlands, ONGC ( e. Oil and Natural Gas Company – www.ongcindia.com ). Um er að ræða undirbúningur að jarðvarmavirkjun í Puga dal í Ladakh, í Kasmír héraði sem er að hefjast.
Inntak samkomulagsins endurspeglar ráðgjöf við undirbúning boranna, rannsóknir, vöktun, mælingar, afkastamælingar og úrvinnsla gagna. Hér er um að ræða einn stærsta samning sem ISOR hefur gert erlendis. Nánari upplýsingar er að hægt að nálgast á heimasíðu ISOR – www.isor.is
English:
Iceland GeoSurvey (ÍSOR) has announced having secured an agreement with one of the largest oil companies in India, ONGC ( Oil and Natural Gas Company). Iceland GeoSurvey participates in the preparation of a geothermal power plant in the Puga Valley in Ladakh, in the Kashmir region.
Further information is to be found on the Iceland GeoServey homepage – www.isor.is and on their youtube link here