Leiðtogar orkugeirans 17.maí á ársfundi OK

News

Posted On: May 15, 2023

Leiðtogar orkugeirans 17.maí á ársfundi OK

Leiðtogar úr orkugeiranum koma saman í Grósku 17.maí á ársfundinum okkar í Orkuklasanum og taka forskot á nýsköpunarveisluna og varpa ljósi á mikilvægi nýsköpunar og þróunar í greininni.
Orkuklasinn varð til þar sem frumkvöðlar fóru af stað með nýjar leiðir til framfara! Vegferðin hefur verið áhrifamikil og margir sigrar náðst. Samvinna er, var og verður mikilvægasti þátturinn í að gera hluti að veruleika.
Við hlökkum til að deila með þér sögunni, áformum okkar og fræðast um áhugaverða nýjungar í orkutengdri þjónustu.
Leiðin í Grósku er greið og öllum opinn – Ársfundurinn byrjar kl 1300 svo um að gera mæta tímanlega.
Velkomin á ársfund Orkuklasans

Skráning er hér 

Related Posts
You May Also Like