Service company specialized in energy transition for transportation.

Ísorka ehf er fyrirtækið sem sérhæfir sig og sinnir engum öðrum verkefnum en þeim sem tengjast orkuskiptum í samgöngum. Jafnframt er Ísorka eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í hleðslu rafbíla og rekur hleðslustöðvar.

Ísorka rekur í dag yfir 2.700 hleðslustöðvar, þar á meðal hleðslustöðvum í eigu Reykjavíkurborgar.  Í dag er Ísorka að hlaða og þjónusta yfir 12.000 rafbíla hverja viku. Fá fyrirtæki á Íslandi hefur reynslu á að þjónusta slíkan fjölda rafbíla að meðaltali.

Lausnir Ísorku uppfylla að fullu nýja reglugerð um rekstur hleðslustöðvar 1150/2019. Ísorku appið er jafnframt á 30 tungumálum með 30.000 íslenska notendur.

Ísorka býr yfir mikilli þekkingu á þeim búnaði sem boðinn er. Ísorka hefur ávallt varhluti á lager sem teljast mikilvægir ásamt því að hafa þjálfað starfsfólk og verktaka í okkar liði. Ísorka rekur þjónustuvakt og neyðarsíma allan sólarhringinn í síma 5687666. Jafnframt þjónustum við í gegnum tölvupóst, fyrirspurnarsvæði á vefsíðu, vefspjall og samfélagsmiðlum.

ENGLISH:
Ísorka ehf is a company specializing exclusively in projects related to energy exchange in the realm of transportation. It is worth noting that Ísorka holds a unique position in Iceland as the singular entity devoted to the specialized domain of electric car charging, operating a dedicated store catering exclusively to this facet.

Presently, Ísorka maintains a network encompassing over 3,700 charging stations distributed throughout Iceland. As of today, Ísorka provides charging services and maintenance for an impressive weekly volume of over 15,000 electric vehicles—an undertaking that few companies in Iceland can claim to match in terms of scale and expertise.

Furthermore, the Ísorku mobile application has the availability in a diverse range of 30 languages, with a user base exceeding 45,000 individuals in Iceland.

Ísorka possesses a wealth of knowledge and expertise within the electric car charging industry, further solidifying its position as a prominent authority in this field.

CONTACT PERSON

Sigurður Ástgeirsson, CEO