Sérblað um orkumál: Orkublað Orkuklasans

News

Posted On: March 24, 2023

Sérblað um orkumál: Orkublað Orkuklasans

Fimmtudaginn 23. mars dreifði Morgunblaðið veglegu Orkublaði Orkuklasans sem gefið var út af tilefni 10 ára starfsafmæli vettvangsins. Í blaðinu gefur að líta ýmis viðtöl og upplýsingar um okkar öflugu og áhrifamiklu félaga vettvangsins.

Markmið blaðsins er að varpa ljósi á þá mikilvægu þekkingu sem er innan greinarinnar auk þess að deila fræðslu um málefni líðandi stundar fyrir hinn almenna borgara.

Við deilum blaðinu hér til að tryggja að sem flestir geti lesið sér til fróðleiks sem og fræðst um mikilvæga starfsemi greinarinnar.

Hægt er að lesa blaðið árafrænt með því að klikka á myndina hér til hliðar.

Related Posts
You May Also Like