Vetni og rafeldsneyti – 1. vinnustofa ársins – 19.janúar nk –

News

Posted On: January 11, 2023

Vetni og rafeldsneyti – 1. vinnustofa ársins – 19.janúar nk –

Fyrsta vinnustofa Orkuklasans 2023 verður haldin fimmtudaginn 19.janúar nk.

Þar verður kastljósinu beint að vetni og vetnisframleiðslu. Markmið þessarar vinnustofu er að draga fram þær áskoranir sem felast í vetnis og rafeldsneytisframleiðslu á Islandi og hvernig og hvaða leiðir eru færar til að mæta þeim.
Spurningin er hvort að Orkuklasinn geti beitt sér í þessum málaflokki og þá með hvaða hætti og þá með heildarhagsmuni að leiðarljósi?

Vinnustofan er haldin í samvinnu við KPMG, HS Orku, Landsvirkjun og Akademias.

Mikilvægt er að skrá sig til leiks og er það gert hér. Vinnustofan er öllum opin

Related Posts
You May Also Like