Posted On: April 24, 2023
Vindorkan – Valkostir og greining – stöðuskýrsla komin út
Fimmtudaginn 20.apríl gaf ráðuneyti umhverfis, orku og loftlagsmála út skýrslu um vindorku, valkosti og greiningu. Skýrslan var unnin af starfshópi ráðuneytisins sem skipaður var í júlí 2022.
Niðurstöður skýrslunnar verða kynntar sérstaklega í Nauthól 24.apríl kl 16:30
Skýrsluna má finna hér : Vindorka April 2023