Vinnustofa III – Jarðvarminn – Hvernig styrkjum við samkeppnisforskotið?

News

Posted On: March 6, 2023

Vinnustofa III – Jarðvarminn – Hvernig styrkjum við samkeppnisforskotið?

Nú er komið að þriðju vinnustofunni þetta misserið og nú ætlum við að beina kastljósi okkar að jarðvarmanum.
Við Íslendingar höfum verið lánsöm þegar kemur að  nýtingu og beislun jarmvarmans og verið öðrum til eftirbreytni.

Markmið okkar í þetta sinn er að ígrunda hvernig við getum eflt og styrkt það forskot sem við höfum búið að og spyrjum okkur hvort að það séu nýjar leiðir þarna úti eða möguleikar sem við getum beitt til að ná enn betri árangri.

Vinnustofan verður haldinn mánudaginn 20.mars frá kl. 13-16:00  í húsnæði Akademias að Borgartúni 23 efstu hæð.

Samstarfsaðilar okkar eru OR, ISOR, KPMG og AKADEMIAS

Skráið ykkur hér til að tryggja ykkur sæti – skráning – 

Related Posts
You May Also Like