Aðildarfélagar

Orkuklasinn er óhagnaðardrifinn samstarfsvettvangur aðildarfélaga og koma þeir úr allri virðiskeðju orkutengdrar starfsemi og koma bæði úr einkageiranum sem og frá hinu opinera.

Virkir sérfræðingar um heim allan

Aðildarfélagar Orkuklasans eru þekktir sérfræðingar á heimsvísu og skapað sér gott orðspor.

Íslenskir sérfræðingar bæði á sviði jarðvarma og vatnsafli hafa verið lykilaðilar í margvíslegum verkefnum víðsvegar um heim og stuðlað að bættri þróun virðiskeðju endurnýjanlegrar orku beggja megin atlantsála.

Aðildarfélagar okkar hafa einnig unnið að margvíslegum verkefnum tengt flutnings- og netinnviðum á heimsvísu.

Í dag eru tæplega 50 borgandi aðildarfélagar aðilar að Orkuklasanum. Allir eru þeir reiðbúnir til góðra verka.