Alþjóðahópur Orkuklasans - AOK
Alþjóðahópur Orkuklasans er faghópur þeirra félaga sem einbeita sér að því að styrkja stöðu sína á alþjóðavettvangi og leita mögulegra lausna og tækifæra með heildarávinning að leiðarljósi. Hopurinn hittist umb 1 á sex vikna fresti.