Orkuklasinn stendur iðulega fyrir nokkrum vinnustofum á ári hverju. Sú leið er nýtt til að ná fram þeim niðurstöðum og tillögum sem leitað er að.
Vinnustofur 2023:
Vinnustofur haldnar vormisseri 2023 voru
- Vetni - 19.janúar 2023
- Vindorkan - 27. febrúar 2023
- Jarðvarminn - 20. mars 2023
Vinnustofa 2024:
- áhrif og árangur til framtíðar - 11.september 2023
Vinnustofur 2025:
- Nýsköpunarkort - Innovation road map
- markmið að forgangsraða