Upplýsingatæknifélagið ITERA gengur til liðs við Orkuklasann

12.06.2025

Upplýsingatæknifélagið ITERA nýr aðildarfélagi Orkuklasans

Upplýsingatækni er mikilvægur þáttur í þróun og uppbyggingu orkutengdrar starfsemi og það er því okkur einstök ánægja að bjóða til liðs við okkur nýjan félaga: Upplýsingatæknifélagið ITERA

Itera er alþjóðlegt félag sem býtur upp á viðskiptaráðgjöf, hönnun og sérfræðiþekkingu á sviði upplýsingatækni.

ITERA er starfrækir 15 skrifstofur víðsvegar um Norðurlöndin og í Mið og Austur Evrópum og þjónar viðskiptavinum á sviði orkutengdrar starfsemi víðsvegar um heiminn.

Markmið ITERA  er að þróa stafrænar vörur og þjónustu sem skila verðmætum og byggja upp traust. Opið, kvikt og hagnýtt hugarfar sérfræðinga ITERA aðgreinir sérstöðu þeirra.

Við hlökkum til samstarfsins með ITERA