A Polish Hydrogen Cluster visits IREC

Great visit from a Polish Hydrogen Cluster

Pólskur vetnisklasi heimsækir Orkuklasann

Í gær hlotnaðist okkur sá heiður að taka móti fulltrúum vetnisklasa í Póllandi.

Markmið ferðarinnar var að kynna ser orkustarfsemi á íslandi og starfsemi Orkuklasans. Eftir góðan fund á skrifstofu klasans var farið í heimsókn að Hellisheiðavirkjun þar sem þátttakendur fengu góða og yfirgripsmikla kynningu á starfsemi virkjunar, jarðhitagarðsins og VON
Meðal fulltrúa sem komu til landsins voru starfseminn Proje & Spaw, **W2H2- Waste to Hydrogen og ** **Automatic System Engineering ** auk fulltrúa viðskiptaráðs Pomeranian.

Það er von okkar að góð tengsl náist að byggjast upp með þessum klösum á sviði endurnýjanlegrar orku.