Nýársfundur Orkuklasans 16.janúar í Arionbanka

Heilbrigður Orkugeiri - Heilbrigt Samfélag - kraftmikill og áhugaverður nýársfundur Orkuklasans verður haldinn 16.janúar í Arionbanka kl 1500

Hinn árlegi nýársfundur Orkuklasans verður haldinn með pompi og prakt fimmtudaginn 16.janúar nk
kl 1500 hjá Arion banka.

Dagskrá fundarins verður bæði áhugaverð og skemmtileg:

Áramótaávarp - Jóhann Páll Jóhannsson ráðherra
Áhrif til framtíðar - Rósbjörg Jónsdóttir fer yfir áherslur Orkuklasans 2025

Hugvekja - Bergur Ebbi

Heilbrigð Samfélög - Heilbrigður Orkugeiri
Panel umræður - æðstustjórnendur orkufyrirtækjanna taka þátt í skemmtilegum og áhugaverðum pallborðsumræðum.

Þátttakendur í pallborði verða:
HS Orku : Björk Þórarinsdóttir
Orkuveita Reykjavíkur - Sævar Freyr Þráinsson
Landsvirkjun - Rikarður Ríkarðsson
Formaður Orkuklasans - Árni Magnússon

Moderator - Stefán Einar Stefánsson

Fundarstjóri:
Pétur Heide Pétursson, Arion Banki og stjórnarmaður í Orkuklasanum

Eftir skemmtilega dagskrá verður boðið upp á léttar veitingar þar sem gestir geta skálað fyrir nýju orkuríku og áhrifamiklu ári 2025

Fundurinn er öllum opinn

Vinsamlega skráið ykkur hér -