ÍSORKA nýr aðildarfélagi Orkuklasans

Ísorka nýr félagi Orkuklasans

Ísorka til liðs við Orkuklasann

Orkuklasanum hefur fengið verðugan liðsauka nú í byrjun september þegar Ísorka gerðist aðildarfélagi.

Ísorka er það fyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði orkuskipta samgangna og hefur byggt upp sértækar lausnir á því sviði.

Það er mikill akkur fyrir Orkuklasann að fá til liðs við sig jafn öflugan kandidat sem raun ber vitni. Orkuskiptin eru mál málanna og mikilvægt að við séum með helstu leikendur á markaði í því samtali sem tekin eru.

Við bjóðum Ísorku velkomið í hóp öflugra aðildarfélaga Orkuklasans og hlökkum til samstarfsins.