Stjórn OK 2023-2024

Á aðalfundi Orkuklasans 17.maí síðastliðinn var ný stjórn og varastjórn kjörin.
Stjórn og vara stjórn klasans 2023-2024 skipa:

Á ársfundi Orkuklasans 17.maí sl var ný stjórn kjörinn fyrir næsta starfsár. 
Meðfylgjandi mynd sýnir nöfn og fyrirtæki fulltrúanna og bjóðum við þeim velkomna til starfa. Við þökkum þeim sem véku úr störf fyrir vel unnin störf í þágu vettvangsins og vonumst til áframhaldandi samstarfs.