Ný Raforkuspá Landsnets - Ný hugsun og nálgun nauðsynleg

Landsnet gaf út nýja raforkuspá nú í lok mánaðarins og sýnir fram á stöðuna eins og þar kemur fram að orkuskiptum fyrir 2040 verður ekki náð að óbreyttu.

Ný Raforkuspá Landsnets - Ný hugsun og nálgun nauðsynleg

Landsnet gaf út nýja raforkuspá nú í lok mánaðarins og sýnir fram á stöðuna eins og hún er þegar kemur að orkuskiptunum.

Á heimasíðu Landsnet er haft eftir Guðmundi Inga Ásmundssyni forstjóra að það þurfi allt að spila saman til að við náum tilætluðum árangri, vinna saman, markðurinn, uppbyggingin, ábyrg notkun og takmörkun á umhverfisáhrifum. En samkvæmt þeirri spá sem kemur fram mun Ísland ekki ná þeim markmiðum um orkuskipti fyrir árið 2040 að því gefnu að takmarkanir verði ekki af orku.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna sem birt er á heimasíðu Landsnets - Raforkuspá Landsnets -