Aðalfundur Orkuklasans haldinn 28.maí
Aðalfundur Orkuklasans 2025 verður haldinn í höfuðstöðvum Verkís 28.maí nk
Aðalfundur Orkuklasans verður haldinn miðvikudaginn 28.maí nk og fer fram í höfuðstöðvum Verkís
Farið verður ofan í kjölin á starfsemi vettvangsins í þátíð, nútíð og framtíð.
Við hvetjum alla félagsmenn að fjölmenna á fundinn.
Dagskrá aðalfundar
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár.
3. Reikningar nýliðins starfsárs
4. Fjárhags- og starfsáætlun
5. Tillaga að breytingum á árgjöldum
6. Tillögur að breytingum á samþykktum Orkuklasans.
7. Kjör stjórnar, varastjórnar og formanns
8. Kjör endurskoðanda reikninga
9. Önnur mál
Skráning á fundinn er hér